Trin og lfi
Almanak – 11. febrar 2018

Sunnudagur fstuinngang (quinquagesima)

Morgunlestur: Matt 3.13-17

En egar Jess hafi veri skrur st hann jafnskjtt upp r vatninu. Og opnuust himnarnir og hann s anda Gus stga niur eins og dfu og koma yfir sig. Og rdd kom af himnum: essi er minn elskai sonur sem g hef velknun ."

Kvldlestur: Jes 58.1-9a

brst ljs itt fram sem morgunroi
og sr n gra skjtt,
rttlti itt fer fyrir r
en dr Drottins fylgir eftir.
muntu kalla og Drottinn svara,
bija um hjlp og hann mun segja: "Hr er g."

Bn

Miskunnsami Gu, sndir llum heimi krleika inn og gjrist hluttakandi jningu heimsins egar sonur inn Drottinn Jess Kristur gaf sjlfan sig til daua krossi Vi bijum ig: Opna augu okkar a vi sjum leyndardminn bak vi jningu hans og daua. Gef okkur kraft til a fylgja honum hlni og krleika jnustunni vi au sem hungrar og yrstir eftir rttlti og eftir lausn fr bli og unga snu daglega lfi. Fyrir ann sama Son inn Jess, brur okkar og frelsara. Amen.

Slmur (sb. 251)

Andi Gus sveif ur fyrr
yfir vatna djpi.
Upp lukust ljssins dyr,
ltti af myrkrahjpi.
Upp reis jrin ung og n,
rdagsgeislum bu ,
r dimmu djpi.
(Sb. 1886 - Valdimar Briem)

Minnisvers vikunnar

Jess tk tlf til sn og sagi vi : N frum vi upp til Jersalem og mun allt a koma fram sem spmennirnir hafa skrifa um Mannssoninn. (Lk 18.31)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir