Trin og lfi
Almanak – 15. nvember 2017

Morgunlestur: 1Sam 26.5-25

Svo drmtt sem lf itt var augum mnum n dag verur lf mitt augum Drottins egar hann bjargar mr r llum nauum." sagi Sl vi Dav: "Blessaur srt , Dav, sonur minn. r mun lnast allt sem tekur r fyrir hendur."

Kvldlestur: 1Ms 33.1-16

spuri Esa: "Hva hyggstu fyrir me essa fylkingu sem g mtti?" Jakob svarai: "A finna n augum herra mns." "g ng, brir," sagi Esa. "Eigu a sem itt er." "Nei," sagi Jakob, "hafi g fundi n augum num iggu gjfina af mr. egar g s auglit itt var sem g si auglit Gus og hefur teki vel mti mr. g bi ig a iggja gjfina sem r var fr v a Gu hefur veri mr gur og g hef allt sem g arfnast." Jakob lagi a honum ar til hann i gjfina.

Bn

Gu. deginum ba vntingar og vonir okkar. Gu gefu okkur kjark og styrk svo vntingarnar veri a veruleika og vonir okkar alltaf Gui faldar. Amen.

Slmur (sb. 187)

Haf meaumkun, , Herra hr,
g hef ei neitt a gjalda me,
en lt mn angurstr
og andvrp mn og akkltt ge.
(Matthas Jochumsson)

Minnisvers vikunnar

En hj r er fyrirgefning svo a menn ttist ig. (Slm 130.4)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir