Trin og lfi
Almanak – 12. september 2017

Morgunlestur: Mrk 12.41-44

kom ekkja ein ftk og lt ar tvo smpeninga, eins eyris viri. Og Jess kallai til sn lrisveina sna og sagi vi : "Sannlega segi g ykkur, essi ftka ekkja gaf meira en allir hinir er lgu fjrhirsluna. Allir gfu eir af allsngtum snum en hn gaf af skorti snum allt sem hn tti, alla bjrg sna."

Kvldlestur: 5Ms 24.17-22

skalt ekki halla rtti akomumanns ea munaarleysingja og skalt ekki taka fatna ekkju a vei. Minnstu ess a varst rll Egyptalandi og a Drottinn, Gu inn, leysti ig aan. ess vegna b g r a gera etta.

Bn

Drottinn minn og Gu minn. veist hva bur mn essum degi. Allt a fel g r trausti til nar innar og handleislu. Gef mr ann styrk sem g arfnast til a mta v sem a hndum ber og vinna strf mn af al og glei. Uppls mig, a g sji ig eim sem vegi mnum vera dag, og geti ori eim lfsmark fr r. Og Drottinn, tt g nnum dagsins gleymi r, gleymdu ekki mr. Vernda og blessa hvert ftml mitt, andartak og aslag. Fyrir Jes Krist, Drottin minn og frelsara. Amen.

Slmur (sb. 52)

g drka helga htign na,
himneski vinur, Drottinn minn.
Lt tr og verk og vitund mna
vegsama krleiks mttinn inn
og mig um alla eilf bera
anda ns mt og hj r vera.
(Tersteegen - Sigurbjrn Einarsson)

Minnisvers vikunnar

Kristur segir: Allt sem r geru einum minna minnstu brra, a hafi r gert mr. (Matt 25.40b)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir