Trin og lfi
Almanak – 20. aprl 2017

Morgunlestur: 1Kor 15.19-28

En srhver sinni r: Kristur er frumgrinn, nst koma eir sem jta hann egar hann kemur. San kemur endirinn er Kristur selur rki Gui fur hendur, er hann hefur a engu gert srhverja tign, srhvert veldi og kraft.

Kvldlestur: Jh 20.11-18

En Mara st ti fyrir grfinni og grt. Grtandi laut hn inn grfina og s tvo engla hvtum klum sitja ar sem lkami Jes hafi legi, annan til hfa og hinn til fta. eir segja vi hana: "Kona, hv grtur ?"
Hn svarai: "eir hafa teki brott Drottin minn og g veit ekki hvar eir hafa lagt hann." A svo mltu snr hn sr vi og sr Jes standa ar. En hn vissi ekki a a var Jess.

Bn

Drottinn, ef g m bija um eitt kraftaverk, gjr mig a gum manni.

Slmur (sb. 49)

Spmaur sti, sem hefur fr hum
hjlpris kenning oss blessaa frt,
menntau' oss fvsa menn eim frum,
mnnum veit llum, a geti eir lrt
a, sem dimmviri rauta m lsa,
a, sem til himins m leiina vsa.
(Neander - Sb. 1886 - Helgi Hlfdnarson)

Minnisvers vikunnar

g d en n lifi g um aldir alda og g hef lykla dauans og heljar. (Opb 1.18b) Andstef: Drottinn er upprisinn, hann er sannarlega upprisinn.

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir