Trin og lfi
Almanak – 31. desember 2016

Gamlrsdagur

Morgunlestur: Rm 8.32a-39

Nei, llu essu vinnum vi fyllsta sigur krafti hans sem elskai okkur. v a g er ess fullviss a hvorki daui n lf, englar n tignir, hvorki hi yfirstandandi n hi komna, hvorki kraftar, h n dpt n nokku anna skapa muni geta gert okkur viskila vi krleika Gus sem birtist Kristi Jes, Drottni vorum.

Kvldlestur: Lk 13.6-9

Hann sagi vi vngarsmanninn: rj r hef g n komi og leita vaxtar fkjutr essu og ekki fundi. Hgg a upp. Hv a a vera engum til gagns? En hann svarai honum: Herra, lt a standa enn etta r ar til g hef grafi um a og bori a bur. M vera a a beri vxt san. Annars skaltu hggva a upp."

Bn

Eilfi, almttugi Gu og fair, sem leiir ennan dag til lykta og hylur hinn komna, og af n inni gefur oss aeins eitt andartak senn. Vr kkum r ri sem senn er lii, fyrir glei ess og sorgir, allt sem a gaf og tk. Fyrirgef oss vorar skuldir, synd, afbrot, vanrkslu alla. Lt engan la vor vegna, heldur opna fyrir oss leiir til a bta fyrir a sem vr hrum gert rangt, ea lti gert. Leys oss fr gremju yfir v sem a baki er og kva fyrir komandi degi. Kenn oss a nota rtt hverja stund sem gefur. nar hendur felum vr ri lina og trausti til handleislu innar hldum vr inn um dyr hins nja. Vsa oss vegu na, Drottinn, og lei oss gegnum skammdegi lfsins, a vr nmum v marki sem hefur sett jarlfsgngu vorri. (O. Krook)

Slmur (sb. 98)

N ri er lii aldanna skaut
og aldrei a kemur til baka,
n gengin er srhver ess glei og raut,
a gjrvallt er runni eilfar braut,
en minning ess vst skal vaka.
(Valdimar Briem)

Minnisvers vikunnar

N ltur , Drottinn, jn inn frii fara, eins og hefur heiti mr, v a augu mn hafa s hjlpri itt. (Lk 2.29-30)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir