Trin og lfi
Almanak – 24. desember 2007

Hva sgu hirarnir?

egar englarnir voru farnir fr eim til himins, sgu hirarnir sn milli: Frum beint til Betlehem a sj a, sem gjrst hefur og Drottinn hefur kunngjrt oss. Og eir fru me skyndi og fundu Maru og Jsef og ungbarni, sem l jtu. (Lk.2.15-16)

Hva sgu hirarnir vi Maru og Jsef? Hvernig tkst eim a segja fr v hvernig eir fengu vitneskju um a eir ttu a fara til Betlehem og finna barni sem er konungur konunganna?

Sj, himnarnir opnast. Hverfur ntursorti,
og himneskan ljma af stjrnu ber.
Heilagan lofsng himinhvolfin ma.
, dr hstu hum
Gus heilagi sonur, dr s r. (Wade - Valdimar V. Snvarr)

Hva hjlpar okkur a bregast vi essu? Gjafirnar? Jlakvejurnar? Orin sem sitja fst hlsinum? Hltt handtak? Mjkur koss?

Allt etta.

En fyrst og fremst hltt hjarta.

Hjarta sem opnast um lei og hli himnanna og geislar af birtu eirra akklti fyrir gjf sem lfi er, til hans sem lfi gefur og til eirra sem deila v me okkur.

a er ekki aalatrii hva hirarnir sgu vi Maru og Jsef, heldur sannfring eirra um a eir hefu meteki frtt sem breytti bi lfi eirra og eirra sem fregnin var tlu. v a a sem eir heyru hreyfi vi eim me eim htti a eir uru a bregast vi.

Og a er a sem skiptir mli, a boskapur jlanna, me hverjum eim htti sem vi nlgumst hann og hann okkur, veri til ess a vi hljtum a bregast vi.

Sj hann stendur vi dyrnar og knr . - Hr er g send mig.

Gu gefi llum gleileg jl
birtu himnanna og vi yl minninganna.

Kristjn Valur Inglfsson

Morgunlestur: Lk 2.1-14

Og engill Drottins st hj eim og dr Drottins ljmai kringum . eir uru mjg hrddir en engillinn sagi vi : Veri hrddir, v, sj, g boa yur mikinn fgnu sem veitast mun llum lnum: Yur er dag frelsari fddur, sem er Kristur Drottinn, borg Davs. Og hafi etta til marks: r munu finna ungbarn reifa og liggjandi jtu. Og smu svipan var me englinum fjldi himneskra hersveita sem lofuu Gu og sgu: Dr s Gui upphum og friur jru og velknun Gus yfir mnnum.

Kvldlestur: Jes 9.1-7

S j, sem myrkri gengur, sr miki ljs. Yfir sem ba landi nttmyrkranna skn ljs.

Bn

Drottinn Gu,
gjafari allra gra hluta,
og upphaf gleinnar.
Me fingu Jesbarnsins
sendir bjartan geisla
inn myrkur jarar.
Gef a etta ljs
lsi einnig hj okkur.
Lt a geisla llu
sem vi gerum,
svo a vi megum tigna ig
og tilbija
a eilfu.
Amen.

Slmur (sb. 73)

Betlehem er barn oss ftt. Barn oss ftt.
v fagni gjrvll Adams tt.
Hallelja. Hallelja.
(Valdimar Briem)

Minnisvers vikunnar

Ori var hold og bj me oss." (Jh 1.14)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir